10.4.2010 | 00:33
Ađalfundur LC8.
Sćlar stelpur.
Ađalfundur áttunnar verđur haldin ađ heimili formanns, mánudaginn 12.apríl 2010 kl.19:30.
Fundur settur.
Lögmćti fundar kannađ
Kynningarhringur
3 mínútur - spil frá LC6
Vígsla nýrra međlima
Skýrsla formanns
Ársreikningar lagđir fram til samţykkis.
Kosning nýrrar stjórnar
Kosning endurskođanda
Stjórnarskipti
Matur
Afmćlisbörn LC-ársins hylltar
Kosning um besta fundinn.
Mćtingarverđlaun - hver hefur besta mćtingu?
Fundi slitiđ
Stjórnin býđur upp á ljúffenga rétti og tertur í eftirrétt.
Áćtluđ fundarlok kl.22:30
Lilja Guđrún.
Formađur.
Bloggar | Breytt 19.4.2010 kl. 09:35 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
10.4.2010 | 00:17
1. mars, Afmćlissöngur
Fundurinn var haldinn í húsakynnum Icepharma, Lynghálsi (vinnustađur Steinunnar).
Fundurinn byrjar stundvíslega kl.19:40 međ flottum fyrirlestri fluttum af Guđjóni Bergmann jógakennara međ meiru. Tvinnar hann saman tveim fyrirlestrum sem hann styttir niđur í einn og hálfan tíma.
Frćđir hann okkur um heildrćna heimspeki og hingar sjö mannlegu ţarfir sem honum tókst vel ađ koma til skila. Fyrirlesturinn kom manni til ađ hugsa meira inn á viđ og er sannarlega ţörf á ţví í ţjóđfélaginu okkar í dag og hvađ ţađ er mikilvćgt ađ sinna öllum ţáttum okkar jafnt ţ.e bćđi andlega, líkamlega og huglćga.
Viđ upplifum hlutina á mismundandi hátt, ekkert er alrétt eđa alrangt. Spurningin er, hvađa gleraugu setjum viđ upp til ađ skođa lífiđ og tilveruna.
Guđjón hefur lesiđ mikiđ eftir Ken Wilber sem hann segir vera upphafsmann ađ heildrćnni heimspeki. Var Wilber ađeins 23 ára ţegar hann skrifađi sína fyrstu bók.
Hinar sjö mannlegur ţarfir okkar eru taldar vera:
o 1. Ţörf fyrir öryggi
o 2. Ţörf fyrir spennu og sköpun
o 3. Ţörf fyrir einstaklingsstyrk og sjálfstraust
o 4. Ţörf fyrir kćrleika og tengsl
o 5. Ţörf fyrir tjáningu og framlag
o 6. Ţörf fyrir visku og vöxt
o 7. Ţörf fyrir andlega tengingu eđa tilgang
Verđur ekki fariđ nánar í fyrirlesturinn en Guđjón mun senda Steinunni glćrurnar svo viđ ćttum ađ geta nálgast meir upplýsingar ţar.
Steinunn sćkir síđbúnn kvöldverđ, gómsćtar pizzur frá Rizzo sem viđ áttum ekki í vandrćđum međ ađ koma niđur ásamt heimalagađir hvítlauskolíu.
Auđur les ljóđ eftir skáld vetrarins, Vilborgu Dagbjartsdóttur sem heitir Morgunsöngur útivinnandi húsmóđur.
3 mínútur ţar sem klárađ var frá síđasta fundi ađ segja frá degi í vinnunni okkar.
Lilja minnir á ađalfund okkar og óskar eftir varaformann og ritara fyrir nćsta ár. Hildur býđur sig fram til varaformanns og ritari verđur vonandi fundinn á ađalfundinum.
Minnst var á árshátiđ LC og RT ţann 24.apríl, ekki miklar undirtektir en vonandi breytist ţađ ţegar nćr dregur.
Mćttar voru: Steinunn, Lilja Guđrún, Magga, Sólrún, Hildur, Nína, Ása, Bergţóra og Auđur ásamt 6 gestum ţar á međal ein úr LC-2.
Auđur Árnadóttir, fundarritari.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
10.4.2010 | 00:05
Marsfundur LC-8
Marsfundur LC-8 verđur haldinn ţriđjudaginn 2. mars 2010 í húsakynnum Icepharma, Lynghálsi 13.
Guđjón Bergmann kemur og fćrir okkur fróđlega blöndu af tveimur fyrirlestrum úr fyrirlestraröđ sinni: Hinar sjö mannlegu ţarfir og Heildrćn heimspeki
Kynningarhringur
Gúffum í okkur gómsćtar pizzur frá RizzoLjóđ eftir skáld vetrarins
Ţrjár mínútur ţar sem viđ tökum upp ţráđinn frá síđasta fundi og segjum frá degi í vinnunni okkar Önnur mál - fundarlok áćtluđ kl. 22:30 Hlökkum til ađ sjá ykkur
Lífstíll | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfćrslur 10. apríl 2010
Eldri fćrslur
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Ágúst 2011
- Maí 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010