1.10.2011 | 21:17
Borgarferð í Borgarnes 15-16. október
Sælar LC skvísur !
Nú fer að styttast í sumarbústaðaferðina okkar.
Við höfum efri hæðina að Sæunnargötu 12 í Borgarnesi fyrir okkur. Gamalt og krúttilegt get ég lofað ykkur, segjum ömmulegt hús...
Mæting laugardaginn 15. október kl. 15 og ég vona að sem flestar gisti !
Við bjóðum upp á ávaxtasnarl við komu, kvöldmat, dýrindis eftirrétt og morgunmat.
Stefnum á labbitúr um bæinn og fáum fróðleiksmola í leiðinni.
Þið þurfið bara að koma með rúmföt og drykkjarföng og góða skapið...
Vinsamlegast skráið ykkur og hvort þið ætlið ekki örugglega að gista.
Kveðja Hildur, Íris og Linda Bára
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
Bloggfærslur 1. október 2011
Eldri færslur
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Ágúst 2011
- Maí 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010