Leita í fréttum mbl.is

Nóvember kynningarfundur.

Jæja skvísur!! Núna er komið að kynningarfundinum okkar í ár Heart

Það væri frábært ef þið ladies vinkonur okkar gætu séð ykkur fært að koma með eina, tvær eða fleiri vinkonur með ykkur á þennan glæsilega kynningarfund, athugið að ekkert kostar fyrir gesti á þennan fund.

 

  • Hvenær: Mánudagurin 7 Nóvember kl: 19:30.
  • Staðsetning: Skógarhlíð 14 (aðalinngangur) setjum blöðrur til að vísa ykkur veginn.
  • Fundarefni: Kynning á LC og fl.
  • 3 Mínútur: Hvað hlakka þig mest til að gera á aðventunni í ár.
  • Kaffi og kökupása (ath enginn matur).
  • Fyrirlestur: Hin frábæra og glæsilega kona hún Sirrý kemur og spjallar við okkur.
 
Heart Hlökkum til að sjá ykkur og vinkonur ykkar 
Kveðja Linda Rós og Hildur Heart 

 


Bloggfærslur 23. október 2011

Höfundur

Ladies Circle 8
Ladies Circle, eða LC, er alþjóðlegur félagsskapur ungra kvenna á aldrinum 18-45 ára, sem vilja stuðla að því að konur kynnist hver annarri, víkki út sjóndeildarhring sinn og efli alþjóðlega skilning og vináttu. Einkunnarorð klúbbsins er Vinátta, umburðarlyndi, tillitssemi, heiðarleiki, jákvæðni og náungakærleikur.

Færsluflokkar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband