1.3.2011 | 19:47
Hálendið - Marsfundur LC-8
Marsfundur hefst með hittingi við við flugskýli 2, sem er við Nauthólsveg, kl. 19:00. Keyrt er í áttina að Ylströnd Nauthólsvíkur, farið strax úr hringtorgi við Háskólann í Reykjavík og beygjið fyrstu beygju til hægri við hlið Landhelgisgæslu Íslands.
Þegar fyrirlestri er lokið er haldið að Björgunarmiðstöðinni í Skógarhlíð þar sem við setjumst að snæðingi. Fáum okkur ljúffengt góðgæti frá Saffran, og höldum fund.
Fundurinn verður haldinn með hefðbundnu sniði.
Auður les upp fundargerð síðasta fundar.
Kynningarhringur.
Ljóðalestur.
Þrjár mínútur: Hvað er fallegasti staðurinn á hálendinu að þínu mati, af hverju og hefurðu komið þangað?
Formaður er með tilkynningu.
Þetta verður fræðandi og skemmtilegur fundur, svo endilega komið með gesti. Það kostar 2.500 krónur.
Kveðja, Lilja Guðrún og Sólrún
Bloggar | Breytt s.d. kl. 19:53 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (14)
Bloggfærslur 1. mars 2011
Eldri færslur
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Ágúst 2011
- Maí 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010