22.8.2011 | 18:58
Veturinn 2011 - 2012 hjá LC - 8
Sælar LC - systur !
Já sumarið er að taka enda og fyrir liggur skemmtilegur vetur.
Dagskrá vetrarins hefur tekið smá breytingum og verður sumarbústaðarferðin 15-16 október og nú skulum við bregða okkur í "Borgarferð" í Borgarnes ! Þar verðum við með "ömmulegt" hús og verðum með skemmtilegheit í "Borginni Borgarnesi".. Vona að sem flestar sjái sér fært að mæta.
Dagskráin er því eitthvað á þessa leið :
5. sept. Hreyfing, Magga og Íris
15-16 okt. Sumarbústaður, Stjórnin
7. nóv. Kynningarfundur, Linda Rós og Hildur
5. des. Jólafundur, Lilja G og Laulau
9. jan. Bókmenntir, Lilja Þ og Sólrún
6. feb. Sköpun, Bryndís og Guðrún
5. mars. Fyrirtæki, Nína og Ástrós
2. apríl. Aðalfundur, Stjórnin
7. mai. Dekurfundur, Stjórnin
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Bloggfærslur 22. ágúst 2011
Eldri færslur
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Ágúst 2011
- Maí 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010