Leita í fréttum mbl.is

Veturinn 2011 - 2012 hjá LC - 8

Sælar LC - systur !

Já sumarið er að taka enda og fyrir liggur skemmtilegur vetur. 

Dagskrá vetrarins hefur tekið smá breytingum og verður sumarbústaðarferðin 15-16 október og nú skulum við bregða okkur í "Borgarferð" í Borgarnes ! Þar verðum við með  "ömmulegt" hús og verðum með skemmtilegheit í "Borginni Borgarnesi"..  Vona að sem flestar sjái sér fært að mæta.

Dagskráin er því eitthvað á þessa leið :

5. sept.             Hreyfing, Magga og Íris

15-16 okt.         Sumarbústaður, Stjórnin 

7. nóv.               Kynningarfundur, Linda Rós og Hildur

5. des.               Jólafundur, Lilja G og Laulau

9. jan.                Bókmenntir, Lilja Þ og Sólrún

6. feb.                Sköpun, Bryndís og Guðrún

5. mars.             Fyrirtæki, Nína og Ástrós

2. apríl.              Aðalfundur, Stjórnin

7. mai.               Dekurfundur, Stjórnin


Bloggfærslur 22. ágúst 2011

Höfundur

Ladies Circle 8
Ladies Circle, eða LC, er alþjóðlegur félagsskapur ungra kvenna á aldrinum 18-45 ára, sem vilja stuðla að því að konur kynnist hver annarri, víkki út sjóndeildarhring sinn og efli alþjóðlega skilning og vináttu. Einkunnarorð klúbbsins er Vinátta, umburðarlyndi, tillitssemi, heiðarleiki, jákvæðni og náungakærleikur.

Færsluflokkar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband