29.2.2012 | 19:53
Fyrirtæki
Næsti LC fundur verður haldinn mánudaginn 5 mars
Kl.19.30 mæting í sokkabuxnabúðina Töru (www.tara.is) Skipholti 9 - Aníka Rós eigandi Töru tekur á móti okkur og segir frá reynslu sinni í að stofna fyrirtæki
kl. 20.15-20.30 förum við á Fosshótel Lind, Rauðarársstíg 18
Þessir girnilegu réttir verða í boði:
1. Stórt og fjölbreytilegt salat borið fram með grilluðum kjúkling og jarðaberjadressingu
2. Skötuselur eldaður og borin fram á suðrænan hátt með steiktu grænmeti og hrísgrjónum
Kynningarhringur
Ritari les fundargerð síðasta fundar
Vígsla
Lesið verður upp ljóð
3 mín - hvert er þitt uppáhalds fyrirtæki/verslun og hvers vegna?
Kynning verður á árshátíðinni sem haldin verður í Vestmannaeyjum í apríl
Vinsamlega látið vita um mætingu, helst ekki síðar en á laugardag og hvorn réttinn þið viljið.
Gestir borga kr.3000.
Sjáumst hressar Nína og Ástrós
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (15)
Bloggfærslur 29. febrúar 2012
Eldri færslur
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Ágúst 2011
- Maí 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010