29.1.2013 | 15:38
Febrúarfundur
Sælar allar,
þá er komið að febrúarfundinum. Hann verður haldinn mánudaginn 4. febrúar kl. 19:30 í Skógarhlíð 14 (aðalinngangur).
Léttar veitingar í upphafi fundar.
Fyrirlesari er Hólmfríður Garðarsdóttir, hjúkrunarfræðingur og ljósmóðir. Hún segir frá störfum sínum á vegum Rauða krossins.
Kynningahringur og 3 mínútur: "Hefurður unnið sjálfboðastarf eða gefið til góðgerðamála???"
Ljóð.
Vinsamlegast látið vita um mætingu í síðasta lagi á laugardaginn.
Gestir velkomnir og gjaldið er kr. 3.000,-.
Hlökkum til að sjá ykkur.
Hrafnhildur og Sólrún
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (11)
Bloggfærslur 29. janúar 2013
Eldri færslur
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Ágúst 2011
- Maí 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010