Leita í fréttum mbl.is

Borgarferð í Borgarnes 15-16. október

Sælar LC skvísur !

Nú fer að styttast í sumarbústaðaferðina okkar.

Við höfum efri hæðina  að Sæunnargötu 12 í Borgarnesi fyrir okkur. Gamalt og krúttilegt get ég lofað ykkur, segjum ömmulegt hús...

Mæting laugardaginn 15. október kl. 15 og ég vona að sem flestar gisti !

Við bjóðum upp á ávaxtasnarl við komu, kvöldmat, dýrindis eftirrétt og morgunmat.

Stefnum á labbitúr um bæinn og fáum fróðleiksmola í leiðinni.

Þið þurfið bara að koma með rúmföt og drykkjarföng og góða skapið...

Vinsamlegast skráið ykkur og hvort þið ætlið ekki örugglega að gista.

Kveðja Hildur, Íris og Linda Bára


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég kemst því miður ekki var að vona þið hefðu þetta helgina á undan :/

Iinda ros 1.10.2011 kl. 21:21

2 identicon

Ég mæti og gisti að sjálfsögðu;-)

Guðrún Ásta 2.10.2011 kl. 07:09

3 identicon

Hæ ég mæti og ætla að gista, hlakka til :)

Nína 2.10.2011 kl. 08:55

4 identicon

Ég mæti og ælta að gista  eigum við ekki að sameina í bíla ?

Ástrós 2.10.2011 kl. 10:31

5 identicon

Sælar stelpur, kemst því miður ekki, er erlendis þessa helgi. 

lilja þorkelsdóttir 10.10.2011 kl. 12:44

6 identicon

Hæ. Ég mæti og ætla að gista. Endilega sameinum í bíla. Hverjir geta verið á bíl?

Lilja Guðrún. 13.10.2011 kl. 23:06

7 identicon

ég og Guðrún Ásta förum saman í bíl svo það er pláss hjá okkur Lilja ef þú vilt

Ástrós 14.10.2011 kl. 06:51

8 identicon

Sælar stelpur.

 Takk kærlega fyrir helgina. Þetta var ofsalega gaman. :)

Lilja Guðrún 16.10.2011 kl. 23:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ladies Circle 8
Ladies Circle, eða LC, er alþjóðlegur félagsskapur ungra kvenna á aldrinum 18-45 ára, sem vilja stuðla að því að konur kynnist hver annarri, víkki út sjóndeildarhring sinn og efli alþjóðlega skilning og vináttu. Einkunnarorð klúbbsins er Vinátta, umburðarlyndi, tillitssemi, heiðarleiki, jákvæðni og náungakærleikur.

Færsluflokkar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband