23.10.2011 | 18:31
Nóvember kynningarfundur.
Jæja skvísur!! Núna er komið að kynningarfundinum okkar í ár
Það væri frábært ef þið ladies vinkonur okkar gætu séð ykkur fært að koma með eina, tvær eða fleiri vinkonur með ykkur á þennan glæsilega kynningarfund, athugið að ekkert kostar fyrir gesti á þennan fund.
- Hvenær: Mánudagurin 7 Nóvember kl: 19:30.
- Staðsetning: Skógarhlíð 14 (aðalinngangur) setjum blöðrur til að vísa ykkur veginn.
- Fundarefni: Kynning á LC og fl.
- 3 Mínútur: Hvað hlakka þig mest til að gera á aðventunni í ár.
- Kaffi og kökupása (ath enginn matur).
- Fyrirlestur: Hin frábæra og glæsilega kona hún Sirrý kemur og spjallar við okkur.

Kveðja Linda Rós og Hildur

Eldri færslur
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Ágúst 2011
- Maí 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
Athugasemdir
Halló hæ.
Júhú, ég mæti sko. Er held ég búin að fá eina allavegana. Jibbíkóla, verður gaman.
Laulau 31.10.2011 kl. 11:00
Hæ
Ég mæti og kem með einn gest. Sendi ykkur póst um hana;-)
Kv Guðrún Ásta
Guðrún Ásta 2.11.2011 kl. 15:20
kemst ekki á fundinn en góða skemmtun
Ástrós 2.11.2011 kl. 18:03
Hæ hæ :)
Ég kem og með 2 gesti (Clöru og Kristínu)
Linda Bára 3.11.2011 kl. 09:50
Mæti að sjálfsögðu.
Lilja Þorkelsdóttir 3.11.2011 kl. 14:47
Ég kem:)
Íris Björg 3.11.2011 kl. 16:36
Hæ ég mæti.
Nína 5.11.2011 kl. 19:25
Ég mæti og vonandi ein með mér Þórhildur var búin að nefna hana e-t hér áður.
kv. Magga H
Margrét Hannesdóttir 6.11.2011 kl. 21:25
Ég kem með 1 gest. Clara er veik.
Sjáumst hressar:)
Linda Bára 7.11.2011 kl. 16:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.