Leita í fréttum mbl.is

Janúarfundur

Hæ allar og gleðilegt ár   Wizard

Nú er komið að fyrsta fundi ársins.  Hann verður haldinn í Farfuglaheimilinu Laugardal og byrjar klukkan hálfátta.

Fundarefni:

1. Fyrirlestur:  Meltingarsérfræðingur fjallar um mataræði.

2. Léttur kvöldverður:  Súpa og ávextir.

3. Kynningahringur.

4. Fundargerð síðasta fundar.

5. Ljóð í formi smásögu.

6. Þrjár mínútur:  Hefurðu hugsað um að breyta mataræði/lífsstíl og ætlar þú að gera eitthvað í því?

Hlökkum til að sjá ykkur og endilega takið með ykkur gesti (kr. 3.000,-).

Lilja og Sólrún   HeartHeartHeart


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Við mætum

Lilja og Sólrún 2.1.2012 kl. 10:51

2 identicon

Gleðilegt nýtt ár !

Ég hlakka til að mæta og sendi boð á gestina okkar og bið þær að skrá komu sína hér.

Kveðja Hildur

Hildur 2.1.2012 kl. 13:28

3 identicon

Hlakka til :)

Linda Rós Rúnarsdóttir 2.1.2012 kl. 13:46

4 identicon

Hæ gæs :)

Ég kem. Ætla að bjóða e-m.

Laulau 2.1.2012 kl. 13:56

5 identicon

Sælar og gleðilegt ár!

Ég mæti!

Kveðja Guðrún Ásta

Guðrún Ásta 2.1.2012 kl. 15:54

6 identicon

Gleðilegt nýtt ár :)

Takk fyrir boðið, ég mæti :)

Arna 2.1.2012 kl. 21:13

7 identicon

Gleðilegt nýtt ár og takk fyrir það gamla:) Ég kem og sennilega með 1 gest.

Linda Bára 3.1.2012 kl. 09:18

8 identicon

Gleðilegt ár -  ég mæti

Ástrós 3.1.2012 kl. 15:43

9 identicon

Gleðilegt ár :-). Ég kem

Ólöf Sigrún Björgvinsdóttir 4.1.2012 kl. 21:45

10 identicon

Sælar og gleðilegt ár

Því miður kemst ég ekki á mánudaginn en hitti ykkur hressar í febrúar. Kv Nína

Nína 6.1.2012 kl. 10:24

11 identicon

Klukkan hvað er fundurinn?

Linda Bára 6.1.2012 kl. 11:23

12 identicon

Gleðilegt ár !! ég kem

Margrét Hannesdóttir 6.1.2012 kl. 11:23

13 identicon

Sælar og gleðilegt ár:)

Ég mæti!

Íris Björg 6.1.2012 kl. 15:13

14 identicon

Ég ætla að mæta, vondandi finn ég þetta farfuglaheimili.

Hrafnhildur Ólafsdóttir

Hrafnhildur Ólafsdóttir 7.1.2012 kl. 11:05

15 identicon

Sælar skvìsur og gledilegt àr.

Sjàumst hressar annad kvöld.

Lilja Gudrun 8.1.2012 kl. 23:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ladies Circle 8
Ladies Circle, eða LC, er alþjóðlegur félagsskapur ungra kvenna á aldrinum 18-45 ára, sem vilja stuðla að því að konur kynnist hver annarri, víkki út sjóndeildarhring sinn og efli alþjóðlega skilning og vináttu. Einkunnarorð klúbbsins er Vinátta, umburðarlyndi, tillitssemi, heiðarleiki, jákvæðni og náungakærleikur.

Færsluflokkar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband