2.1.2012 | 10:50
Janúarfundur
Hæ allar og gleðilegt ár
Nú er komið að fyrsta fundi ársins. Hann verður haldinn í Farfuglaheimilinu Laugardal og byrjar klukkan hálfátta.
Fundarefni:
1. Fyrirlestur: Meltingarsérfræðingur fjallar um mataræði.
2. Léttur kvöldverður: Súpa og ávextir.
3. Kynningahringur.
4. Fundargerð síðasta fundar.
5. Ljóð í formi smásögu.
6. Þrjár mínútur: Hefurðu hugsað um að breyta mataræði/lífsstíl og ætlar þú að gera eitthvað í því?
Hlökkum til að sjá ykkur og endilega takið með ykkur gesti (kr. 3.000,-).
Lilja og Sólrún
Eldri færslur
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Ágúst 2011
- Maí 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
Athugasemdir
Við mætum
Lilja og Sólrún 2.1.2012 kl. 10:51
Gleðilegt nýtt ár !
Ég hlakka til að mæta og sendi boð á gestina okkar og bið þær að skrá komu sína hér.
Kveðja Hildur
Hildur 2.1.2012 kl. 13:28
Hlakka til :)
Linda Rós Rúnarsdóttir 2.1.2012 kl. 13:46
Hæ gæs :)
Ég kem. Ætla að bjóða e-m.
Laulau 2.1.2012 kl. 13:56
Sælar og gleðilegt ár!
Ég mæti!
Kveðja Guðrún Ásta
Guðrún Ásta 2.1.2012 kl. 15:54
Gleðilegt nýtt ár :)
Takk fyrir boðið, ég mæti :)
Arna 2.1.2012 kl. 21:13
Gleðilegt nýtt ár og takk fyrir það gamla:) Ég kem og sennilega með 1 gest.
Linda Bára 3.1.2012 kl. 09:18
Gleðilegt ár - ég mæti
Ástrós 3.1.2012 kl. 15:43
Gleðilegt ár :-). Ég kem
Ólöf Sigrún Björgvinsdóttir 4.1.2012 kl. 21:45
Sælar og gleðilegt ár
Því miður kemst ég ekki á mánudaginn en hitti ykkur hressar í febrúar. Kv Nína
Nína 6.1.2012 kl. 10:24
Klukkan hvað er fundurinn?
Linda Bára 6.1.2012 kl. 11:23
Gleðilegt ár !! ég kem
Margrét Hannesdóttir 6.1.2012 kl. 11:23
Sælar og gleðilegt ár:)
Ég mæti!
Íris Björg 6.1.2012 kl. 15:13
Ég ætla að mæta, vondandi finn ég þetta farfuglaheimili.
Hrafnhildur Ólafsdóttir
Hrafnhildur Ólafsdóttir 7.1.2012 kl. 11:05
Sælar skvìsur og gledilegt àr.
Sjàumst hressar annad kvöld.
Lilja Gudrun 8.1.2012 kl. 23:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.