13.3.2012 | 19:41
Fundargerđ jólafundar 5. des. 2011
Jólafundurinn var ađ ţessu sinni haldinn í húsi Hjartaheilla ađ Síđumúla 6. Ţar tóku á móti okkur tveir félagar úr ţeim ágćtu samtökum, ţeir Ásgeir Ţór Ásgeirsson og Kjartan Birgisson. Kveikt var á kerti vináttunnar og fundur settur.
Ásgeir sagđi stutta sögu af sjálfum sér er hann fékk sitt fyrsta hjartaáfall og kynnti síđan samtökin Hjartaheill sem eru stćrstu samtök innan SÍBS. Samtökin voru stofnuđ 8. október 1983, ţetta er hagsmunasamtök hjartasjúklinga á Íslandi og starfa í 11 deildum um allt land. Helsta markmiđ samtakanna er ađ sameina félagsmenn til baráttu fyrir hagsmunamálum hjartasjúklinga og gćta réttar ţeirra á öllum sviđum. Ţetta er stór og mikil samtök sem reka m.a. sína eigin endurhćfingarstöđ, HL stöđina og gefa út fréttablađ. Horfđum síđan á frćđslumyndband, Gretti, um líf hjartasjúklings eftir hjartaáfall.
Síđan tók Kjartan Birgisson sem er bróđir Laulau okkar til máls og sagđi frá í máli og myndum síđustu tveimur sólarhringum fyrir og eftir hjartaskipti sem hann gekkst undir í Svíţjóđ 2010. Mjög áhrifamikil frásögn af reynslusögu hjartaţega.
Ađ ţessu loknu var borinn fram matur, fengum viđ jólahlađborđ í smáréttaformi ásamt eftirréttum, namm namm.
Fundargerđ síđasta fundar lesin. Á fundinum var tekin ákvörđun ađ styrkja fyrrverandi LC systur, Hjördísi sem lent hefur í miklum áföllum og veikindum og var henni afhentur styrkur ađ upphćđ 24.000 kr. nú í desember frá okkur í LC-8, hver međlimur lagđi fram 1000 kr. og klúbburinn 1000 kr á móti. Vonum ađ hún njóti vel.
Kynningarhringur og 3 mínútur og sögđum viđ allar frá ađfangadegi heima hjá okkur og var gaman ađ heyra hversu ólíkt ţetta er á heimilum okkar allra. Síđast en ekki síst fórum viđ í pakkaleik og allar fengum viđ skemmtilega litla jólagjöf hver frá annarri. Fundi slitiđ og héldum viđ hver til síns heima á vit jólaćvintýra desembermánađar.
Mćttar: Hildur, Ástrós, Íris, Sólrún, Guđrún Ásta, Linda Bára, Magga, Lilja, Linda Rós, Nína, Laulau og Lilja Guđrún.
Gestir: Ása, Arna, Steinunn og Kristín Sigríđur.
Eldri fćrslur
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Ágúst 2011
- Maí 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.