1.11.2012 | 18:09
ATH - Breytt staðsetning á fundi 5.nóvember!!
Sælar
Þar sem misskilningur var í bókuninni á salnum í Fagralundi þá getum við ekki verið þar en sem betur fer á Handknattleiksfélag Kópavogs annan sal sem við getum fengið afnot af en hann er á allt öðrum stað í bæjarfélaginu.
Við verðum sem sagt í Íþróttahúsinu Digranesi!
Heimilisfangið er Skálaheiði 2, 200 Kópavogur
Gengið er inn um aðaldyrnar, beygt til vinstri og gengið upp stigann!
Meðfylgjandi er mynd af húsinu og kort af staðsetningu.
Ef þið smellið (2 svar) á neðri myndina þá sjái þið stærri mynd og getið skoðað betur kortið þar, Íþrótta húsið er við hlið Digranesskóla.
Eldri færslur
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Ágúst 2011
- Maí 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
Athugasemdir
Þetta er móttekið
Kv Guðrún Ásta
Guðrún Ásta 1.11.2012 kl. 22:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.