5.1.2013 | 21:01
Fundargerð nóvemberfundar 5. nóv. 2012
Ákveðið var að halda sérstakan kynningarfund til að reyna að lokka að fleiri konur í samstarf við okkur og var hann haldinn í HK heimilinu í Kópavogi. Íris Björg formaður kveikti á kerti vináttunnar og bauð nýja gesti velkomna sem á þessum fundi voru þrjá gesti. Síðan hélt Íris Björg kynningu á starfi LC og í máli og myndum.
Boðið var upp á veitingar áður en næsti dagskrárliður byrjaði og voru það heimatilbúnar veitingar að þessu sinni.
Fyrirlesarinn á þessum fundi var ekki af verri endanum, Sigga Dögg sálfræðingur og kynfræðingur kom og hélt skemmtilegan og fræðandi fyrirlestur um píkuna. Skemmtilegur fyrirlestur hjá henni og má benda á heimasíðu hennar siggadogg.is og er hún einnig með facebook síðu.
Kynningarhringur og lesið ljóð Guðrúnar Hreinsdóttur, Nóttin í Sólinni.
Þrjár mínútur: Hvernig kynntist ég LC og hvað er skemmtilegt.
Mættar: Linda Rós, Linda Bára,Sólrún, Lilja,Hrafnhildur,Magga, Guðrún Ásta, Hildur, Arna, Íris Björg.
Gestir: Hildur, Svandís, Þórhildur og Guðlaug(Laulau).
Eldri færslur
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Ágúst 2011
- Maí 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.