Leita í fréttum mbl.is

Fundargerð nóvemberfundar 5. nóv. 2012

Ákveðið var að halda sérstakan kynningarfund til að reyna að lokka að fleiri konur í samstarf við okkur og var hann haldinn í HK heimilinu í Kópavogi. Íris Björg formaður kveikti á kerti vináttunnar og bauð nýja gesti velkomna sem á þessum fundi voru þrjá gesti. Síðan hélt Íris Björg kynningu á starfi LC og í máli og myndum.

Boðið var upp á veitingar áður en næsti dagskrárliður byrjaði og voru það heimatilbúnar veitingar að þessu sinni.

Fyrirlesarinn á þessum fundi var ekki af verri endanum, Sigga Dögg sálfræðingur og kynfræðingur kom og hélt skemmtilegan og fræðandi fyrirlestur um píkuna. Skemmtilegur fyrirlestur hjá henni og má benda á heimasíðu hennar siggadogg.is og er hún einnig með facebook síðu.Blush

Kynningarhringur og lesið ljóð Guðrúnar Hreinsdóttur, Nóttin í Sólinni.

Þrjár mínútur: Hvernig kynntist ég LC og hvað er skemmtilegt.

Mættar: Linda Rós, Linda Bára,Sólrún, Lilja,Hrafnhildur,Magga, Guðrún Ásta, Hildur, Arna, Íris Björg.

Gestir: Hildur, Svandís, Þórhildur og Guðlaug(Laulau).

HeartHeartHeart


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ladies Circle 8
Ladies Circle, eða LC, er alþjóðlegur félagsskapur ungra kvenna á aldrinum 18-45 ára, sem vilja stuðla að því að konur kynnist hver annarri, víkki út sjóndeildarhring sinn og efli alþjóðlega skilning og vináttu. Einkunnarorð klúbbsins er Vinátta, umburðarlyndi, tillitssemi, heiðarleiki, jákvæðni og náungakærleikur.

Færsluflokkar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband