Leita í fréttum mbl.is

Febrúarfundur

Sælar allar,

þá er komið að febrúarfundinum. Hann verður haldinn mánudaginn 4. febrúar kl. 19:30 í Skógarhlíð 14 (aðalinngangur).

Léttar veitingar í upphafi fundar.

Fyrirlesari er Hólmfríður Garðarsdóttir, hjúkrunarfræðingur og ljósmóðir. Hún segir frá störfum sínum á vegum Rauða krossins.

Kynningahringur og 3 mínútur: "Hefurður unnið sjálfboðastarf eða gefið til góðgerðamála???"

Ljóð.

Vinsamlegast látið vita um mætingu í síðasta lagi á laugardaginn.

Gestir velkomnir og gjaldið er kr. 3.000,-.

Hlökkum til að sjá ykkur.
Hrafnhildur og Sólrún


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hlakka til að mæta, verður örugglega spennandi fundur.

Hildur 30.1.2013 kl. 10:54

2 identicon

Ég mæti:) Hlakka til!

Íris 30.1.2013 kl. 11:19

3 identicon

Ég mæti. :)

Lilja Guðrún 31.1.2013 kl. 16:17

4 identicon

hæ ég mæti og Hildur kemur með sem gestur.

Guðrún Ásta 31.1.2013 kl. 21:06

5 identicon

ég mæti

Ástrós 1.2.2013 kl. 10:39

6 identicon

Ég mæti :)

Arna Ó 3.2.2013 kl. 05:16

7 identicon

Hér eru stelpurnar mínar veikar og bóndinn á sjónum :-/. Vonandi kemst ég næst. Góða skemmtun.

Ólöf 3.2.2013 kl. 08:46

8 identicon

Ég kem ekki, góða skemmtun :)

Nína 3.2.2013 kl. 10:22

9 identicon

Sælar, ég mæti á morgun.

Lilja þorkels 3.2.2013 kl. 21:23

10 identicon

ég kemst sjáumst

Margrét 3.2.2013 kl. 21:41

11 identicon

ég kem

Linda rós 3.2.2013 kl. 22:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ladies Circle 8
Ladies Circle, eða LC, er alþjóðlegur félagsskapur ungra kvenna á aldrinum 18-45 ára, sem vilja stuðla að því að konur kynnist hver annarri, víkki út sjóndeildarhring sinn og efli alþjóðlega skilning og vináttu. Einkunnarorð klúbbsins er Vinátta, umburðarlyndi, tillitssemi, heiðarleiki, jákvæðni og náungakærleikur.

Færsluflokkar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband