Leita í fréttum mbl.is

Aðalfundur 8.apríl 2013

 

Aðalfundur LC-8 verður haldinn heima hjá Írisi Björgu formanni þann 8.apríl kl. 19:30! Heimilisfangið er Lyngmóar 11, 1.hæð til vinstri, 210 Garðabær.

Hittumst heima hjá formanni stundvíslega klukkan 19:30. Fundur hefst á því að við kíkjum í heimsókn til ljóðakonunnar okkar Guðrúnar Hreinsdóttur. Að heimsókn lokinni snúum við aftur heim til formanns þar sem hefðbundin fundarstörf taka við.

Boðið verður upp á saumaklúbbsveitingar að hætti stjórnarinnarJ

Dagskrá aðalfundar:

1. Formaður setur fund og athugar lögmæti fundar

2. Kynningarhringur

Kaffihlé

3. Skýrsla formanns, stutt ágrip frá fundum vetrarins

4. Ársreikningar klúbbs lagðir fram til samþykktar

5. Kosning nýrrar stjórnar

6. Kosning endurskoðanda og siðameistara

7. Stjórnarskipti

8. Afhending verðlauna:

·         mætingardrottning krýnd

·         verðlaun fyrir besta fundinn

9. 3.mínútur „Hvar sé ég mig eftir 5.ár?“

10. Fundi slitið

Stjórnin,

Íris Björg, Linda Rós, Linda Bára, Lilja Þ. og Hildur

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég mæti hress og kát. :)

Lilja Guðrún 24.3.2013 kl. 11:08

2 identicon

Ég mæti :)

Arna 26.3.2013 kl. 17:12

3 identicon

ég kem  

Ástrós 26.3.2013 kl. 19:21

4 identicon

Ég mæti

Hrafnhildur 3.4.2013 kl. 19:07

5 identicon

 mæti

lilja þorkels 3.4.2013 kl. 19:33

6 identicon

Ég kem

Hildur 4.4.2013 kl. 10:46

7 identicon

Ég mæti ;-)

Guðrún Ásta 4.4.2013 kl. 20:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ladies Circle 8
Ladies Circle, eða LC, er alþjóðlegur félagsskapur ungra kvenna á aldrinum 18-45 ára, sem vilja stuðla að því að konur kynnist hver annarri, víkki út sjóndeildarhring sinn og efli alþjóðlega skilning og vináttu. Einkunnarorð klúbbsins er Vinátta, umburðarlyndi, tillitssemi, heiðarleiki, jákvæðni og náungakærleikur.

Færsluflokkar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband