Bloggfærslur mánaðarins, september 2010
20.9.2010 | 18:52
Sumarbústaður :)
Jæja systur, Það er komið að sumarbústaðarferðinni. Bústaður í Kiðjabergi 2, Grímsnesi. Við mætum um kaffileytið, laugardaginn 2.október 2010.Komum okkur fyrir og fáum okkur létta hressinguFörum í labbitúr,,,Hvild og eldamennskaMaturBrjálað stuð, pottur, snakk, spil og leikrit :) Kyrrð um miðnætti . Morgunmatur / brunch Tiltekt Farið heim í eftirmiðdag/eða þegar hentar Allur matur er á vegum stjórnarinnarDrykki komið þið með sjálfar. Annar útbúnaður:SundfötSængurföt eða svefnpoki (sængur og koddar eru á staðnum)Tannbursti og inniskór. Vinsamlega tilkynnið þátttöku á heimasíðu LC-8 sem fyrst en í síðasta lagi 26. september. Erum svaka spenntar Stjórnin.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (12)
Eldri færslur
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Ágúst 2011
- Maí 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010