Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2012
2.1.2012 | 10:50
Janúarfundur
Hæ allar og gleðilegt ár
Nú er komið að fyrsta fundi ársins. Hann verður haldinn í Farfuglaheimilinu Laugardal og byrjar klukkan hálfátta.
Fundarefni:
1. Fyrirlestur: Meltingarsérfræðingur fjallar um mataræði.
2. Léttur kvöldverður: Súpa og ávextir.
3. Kynningahringur.
4. Fundargerð síðasta fundar.
5. Ljóð í formi smásögu.
6. Þrjár mínútur: Hefurðu hugsað um að breyta mataræði/lífsstíl og ætlar þú að gera eitthvað í því?
Hlökkum til að sjá ykkur og endilega takið með ykkur gesti (kr. 3.000,-).
Lilja og Sólrún
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (15)
Eldri færslur
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Ágúst 2011
- Maí 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010