Bloggfærslur mánaðarins, nóvember 2012
27.11.2012 | 17:19
Jólafundur 3. desember kl 19:00
Jæja nú er að taka fram dansskóna!!!!
Mætum stundvíslega kl 19:00 í Dansskóla Jóns Péturs og Köru í Valsheimilinu Hlíðarenda þar sem við munum svífa um gólfið í léttum dansi.
Síðan höldum við á Landspítala við Hringbraut á deild 11B þar sem fundur fer fram.
Kynningarhringur
Fundargerð síðasta fundar
Ljóð
Fréttir frá stjórninni (Íris)
Þrjár mínútur verða tengdar jólunum
Jólapakkaleikur, allir koma með jólapakka að andvirði 1.500 kr
Boðið verður upp á léttar jólaveitingar en það er betra að koma ekki sársvangur, það þarf að hafa orku í dansinn.
Gestir borga 3.000-
ATH byrjum kl 19:00
Hlökkum til að sjá ykkur og vonandi gesti líka. Vinsamlega skráið þátttöku fyrir sunnudag
Arna og Nína.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (11)
1.11.2012 | 18:09
ATH - Breytt staðsetning á fundi 5.nóvember!!
Sælar
Þar sem misskilningur var í bókuninni á salnum í Fagralundi þá getum við ekki verið þar en sem betur fer á Handknattleiksfélag Kópavogs annan sal sem við getum fengið afnot af en hann er á allt öðrum stað í bæjarfélaginu.
Við verðum sem sagt í Íþróttahúsinu Digranesi!
Heimilisfangið er Skálaheiði 2, 200 Kópavogur
Gengið er inn um aðaldyrnar, beygt til vinstri og gengið upp stigann!
Meðfylgjandi er mynd af húsinu og kort af staðsetningu.
Ef þið smellið (2 svar) á neðri myndina þá sjái þið stærri mynd og getið skoðað betur kortið þar, Íþrótta húsið er við hlið Digranesskóla.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 18:11 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Eldri færslur
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Ágúst 2011
- Maí 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010