Bloggfærslur mánaðarins, desember 2012
29.12.2012 | 17:57
Janúarfundur LC-8
Fyrsti fundur á nýju ári 2013 verður haldinn 7. janúar kl. 19.30, heima hjá Hildi að Lindarvaði 19, efri hæð (Árbæ).
Þema fundarins er Framandi land og fyrirlesari kvöldsins er Elín Þorgeirsdóttir sem rekur Afríku ævintýraferðir, hún ætlar að fræða okkur um Afríku og ferðalög, einnig ætlar hún að bjóða upp á afrískan mat.
Fundurinn verður með hefðbundnu sniði:
- Kynningarhringur
- Fundargerð frá síðasta fundi
- Ljóð
- 3. mínútur, hver er mest framandi staður sem þú hefur komið á ?
Einnig væri gaman væri að heyra frá ykkar markmiðum á nýju ári !
Gestir velkomnir, kr. 3.000.-
Sjáumst hressar og kátar á nýju ári,
kveðja Hildur og Magga
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (14)
Eldri færslur
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Ágúst 2011
- Maí 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010