Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, mars 2012

Ađalfundur, 2. apríl

Ađalfundur LC-8 verđur haldinn heima hjá Hildi formanni ţann 2. apríl kl. 19.30,

Lindarvađi 19, efri hćđ ( Norđlingaholti - Árbć).

Bođiđ verđur upp á saumaklúbbsveitingar ađ hćtti stjórnarinnar.

 

Dagskrá ađalfundar:

1. Formađur setur fund og athugar lögmćti fundar

2. kynningarhringur

3. Skýrsla formanns, stutt ágrip frá fundum vetrarins

4. Ársreikningar klúbbs lagđir fram til samţykktar

5. Kosning nýrrar stjórnar

6. Kosning endurskođanda og siđameistara

7. Stjórnarskipti

8. Afhending verđlauna, mćtingardrottning krýnd og verđlaun fyrir besta fundinn, ţiđ verđiđ ađ  sannfćra okkur hinar ađ ykkar fundur var lang-bestur !

9. Kaffihlé

10. Önnur mál:  

- 3.mín, hvađ hefur LC gert fyrir ţig ?

- Árshátíđ í  Vestmannaeyjum, kynningarmyndband ..

- Hitta LC konur frá Grćnlandi 15. apríl

- Ţarf ađ endurskođa gjaldiđ í LC ? 

- Makakvöld ?

11. Fundi slitiđ

                                                                              Stjórnin, Hildur, Íris, Linda Bára, Lilja Ţ. og Laulau

 

 

 


Fundargerđ febrúarfundar 6. febrúar 2012

Fundarstađur:  Veitingahúsiđ Gamla Vínhúsiđ í Hafnarfirđi

Hildur formađur setti fund međ ţví ađ kveikja á kerti vináttunnar.  Fundargerđ síđasta fundar lesin.  Fulltrúaráđsfundur kynntur sem verđur 11.febrúar nk.

Kynningarhringur og segja átti frá ferđalögum, hverju mćli ég međ og hvert langar mig ađ fara.  Margt áhugavert kom upp úr dúrnum; Ástralía, skíđaferđir, Grísku eyjarnar, Dubaí, Suđur-Afríka, Bretland, Ameríka og m.fl.

Ljóđ dagsins hét Sköpun eins og fundarefniđ og er eftir Hjördísi Kvaran ungt ljóđskáld.

Fyrirlesar kvöldsins Anna Svava Knútsdóttir, leikkona og handritshöfundur kom og sagđi okkur frá ţví hvernig áramótaskaupiđ verđur til, hvernig handritaskrif ganga fyrir sig og sagđi okkur frá ýmsum verkefnum sem hún hefur unniđ viđ og hvađ vćri vćntanlegt.  Hún er einnig uppistandari í hjáverkum og sagđi okkur frá ţví hvernig hún undirbýr sig fyrir ţađ og viđ fengum smá "ćfinga"uppistand sem tókst vel og vorum viđ sammála um ađ hún vćri bara ţrćlfyndin og skemmtileg.

Ţrjár mínútur voru ţríţćttar; Hafnarfjarđarbrandarar, sköpun, ţ.e. segja frá ţví hvort viđ vćrum ađ skapa e.h. eđa hvort viđ hefđum tekiđ ţá ákvörđun ađ minnka viđ okkur kolvetnin sem talađ var um á síđasta fundi og hvađa áhrif ţađ hefur haft og merkilegt ađ segja frá ţví ađ ţćr sem minnkađ höfđu kolvetni  sáu allar mikinn mun á ţessum eina mánuđi og verđur spennani ađ fylgjast međ framhaldinu. Fundi slitiđ.

Mćttar:  Magga, Lilja Guđrún, Linda Rós, Guđrún Ásta, Ástrós, Laulau, Sólrún, Hildur, Lilja, Íris, Nína og Linda Bára.

Gestir: Ólöf og Steinunn.

HeartHeartHeart


Fundargerđ janúarfundar 9. janúar 2012

Fundurinn var haldinn í sal Farfuglaheimilisins í Laugardal, bar fundurinn yfirskriftina bókmenntir.

Fundur settur međ ţví ađ Hildur formađur kveikti á kerti vináttunnar.

Gestafyrirlesari kvöldsins var Sigurjón Vilbergsson meltingarsérfrćđingur sem hélt fyrirlestur um matarćđi Íslendinga og hvernig á ađ fara ađ ţví ađ létta sig.  Ţetta var mjög áhugaverđur og skemmtilegur fyrirlestur ţar sem fjallađ var vítt og breitt um matarćđi og hvađ ađ áliti Sigurjóns er ađ valda okkur skađa (offitu) af ţví sem viđ erum ađ innbyrđa.  Mjög skemmtilegt og áhugavert og voru miklar umrćđur á fundinum ađ fyrirlestri loknum.

Síđan var borinn fram matur frá Gló, grćnmetissúpa, brauđ og ávextir, ađ allra mati mjög ljúffengt.

Lesin upp fundargerđ síđasta fundar og síđan lesin smásaga eftir Gyrđi Elíasson sem hlaut Norđurlandaverđlaun bókmenntaráđs áriđ 2011.

Kynningarhringur og ţrem mínútum slegiđ saman og var viđfangsefni ţriggja mínútna í takt viđ fyrirlesturinn:  hefur ţú hugsađ um ađ breyta matarćđi/lífstíl og ćtlar ţú ađ gera eitthvađ í ţví. 

Fróđlegt var ađ heyra hvađ fundarkonur höfđu gert og spáđ í í gegnum tíđna og hvađa áhrif fyrirlesturinn hafđi á ţćr.  Fundi slitiđ.

Mćttar:  Hildur, Laulau, Lilja Guđrún, Lilja, Sólrún, Linda Bára, Linda Rós, Magga, Ástrós, Guđrún Ásta.

Gestir: Arna, Hrafnhildur, Ólöf, Klara.


Fundargerđ jólafundar 5. des. 2011

Jólafundurinn var ađ ţessu sinni haldinn í húsi Hjartaheilla ađ Síđumúla 6.  Ţar tóku á móti okkur tveir félagar úr ţeim ágćtu samtökum, ţeir Ásgeir Ţór Ásgeirsson og Kjartan Birgisson.  Kveikt var á kerti vináttunnar og fundur settur.

Ásgeir sagđi stutta sögu af sjálfum sér er hann fékk sitt fyrsta hjartaáfall og kynnti síđan samtökin Hjartaheill sem eru stćrstu samtök innan SÍBS.  Samtökin voru stofnuđ 8. október 1983, ţetta er hagsmunasamtök hjartasjúklinga á Íslandi og starfa í 11 deildum um allt land.  Helsta markmiđ samtakanna er ađ sameina félagsmenn til baráttu fyrir hagsmunamálum hjartasjúklinga og gćta réttar ţeirra á öllum sviđum.  Ţetta er stór og mikil samtök sem reka m.a. sína eigin endurhćfingarstöđ, HL stöđina og gefa út fréttablađ.  Horfđum síđan á frćđslumyndband, Gretti, um líf hjartasjúklings eftir hjartaáfall.Heart

Síđan tók Kjartan Birgisson sem er bróđir Laulau okkar til máls og sagđi frá í máli og myndum síđustu tveimur sólarhringum fyrir og eftir hjartaskipti sem hann gekkst undir í Svíţjóđ 2010.  Mjög áhrifamikil frásögn af reynslusögu hjartaţega.

Ađ ţessu loknu var borinn fram matur, fengum viđ jólahlađborđ í smáréttaformi ásamt eftirréttum, namm namm.

Fundargerđ síđasta fundar lesin.  Á fundinum var tekin ákvörđun ađ styrkja fyrrverandi LC systur, Hjördísi sem lent hefur í miklum áföllum og veikindum og var henni afhentur styrkur ađ upphćđ 24.000 kr. nú í desember frá okkur í LC-8, hver međlimur lagđi fram 1000 kr. og klúbburinn 1000 kr á móti.  Vonum ađ hún njóti vel.

Kynningarhringur og 3 mínútur og sögđum viđ allar frá ađfangadegi heima hjá okkur og var gaman ađ heyra hversu ólíkt ţetta er á heimilum okkar allra.  Síđast en ekki síst fórum viđ í pakkaleik og allar fengum viđ skemmtilega litla jólagjöf hver frá annarri.  Fundi slitiđ og héldum viđ hver til síns heima á vit jólaćvintýra desembermánađar.

 Mćttar:  Hildur, Ástrós, Íris, Sólrún, Guđrún Ásta, Linda Bára, Magga, Lilja, Linda Rós, Nína, Laulau og Lilja Guđrún.

Gestir: Ása, Arna, Steinunn og Kristín Sigríđur.

HeartHeartHeart


Höfundur

Ladies Circle 8
Ladies Circle, eđa LC, er alţjóđlegur félagsskapur ungra kvenna á aldrinum 18-45 ára, sem vilja stuđla ađ ţví ađ konur kynnist hver annarri, víkki út sjóndeildarhring sinn og efli alţjóđlega skilning og vináttu. Einkunnarorđ klúbbsins er Vinátta, umburđarlyndi, tillitssemi, heiđarleiki, jákvćđni og náungakćrleikur.

Fćrsluflokkar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband