Leita í fréttum mbl.is

Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2012

Dekurfundur 2012

 
Jæja konur þá er komið að hinum margrómaða dekurfundi!!!

 

Dekurfundurinn verður föstudagskvöldið 4.maí og líkt og í fyrra þá ætlum við að dekra við tóneyrað og bragðlaukana.

 

Herlegheitin hefjast í forpartý heima hjá Lindu Rós, Núpalind 4, stundvíslega klukkan 17:30.Þar ætlum við að gæða okkur á Sushi og væta kverkarnar með ljúfu og léttu hvítvíni. Að því loknu brunum við niður í bæ á heiðurstónleika Whitney Houston í Austrubæ. Á tónleikunum koma fram þau Jóhanna Guðrún, Íris Hólm, Hanna Guðný, Ína, Valgerður, Guðrún Árný ásamt Magna og Kvennakór Reykjavíkur. Tónleikarnir hefjast klukkan 20:00.


Eftir tónleika er svo frjálst val það sem eftir lifir nætur.

Smile Smile Okkur í stjórninni hlakkar mikið til  Smile Smile

 

Ef e-r borðar ekki Sushi þá bið ég sá hinn sama að hafa samband hér í commenti og við björgum því.

Hér er svo smá videó


Höfundur

Ladies Circle 8
Ladies Circle, eða LC, er alþjóðlegur félagsskapur ungra kvenna á aldrinum 18-45 ára, sem vilja stuðla að því að konur kynnist hver annarri, víkki út sjóndeildarhring sinn og efli alþjóðlega skilning og vináttu. Einkunnarorð klúbbsins er Vinátta, umburðarlyndi, tillitssemi, heiðarleiki, jákvæðni og náungakærleikur.

Færsluflokkar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband