Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2012
14.4.2012 | 17:08
Dekurfundur 2012
Dekurfundurinn verður föstudagskvöldið 4.maí og líkt og í fyrra þá ætlum við að dekra við tóneyrað og bragðlaukana.
Herlegheitin hefjast í forpartý heima hjá Lindu Rós, Núpalind 4, stundvíslega klukkan 17:30.Þar ætlum við að gæða okkur á Sushi og væta kverkarnar með ljúfu og léttu hvítvíni. Að því loknu brunum við niður í bæ á heiðurstónleika Whitney Houston í Austrubæ. Á tónleikunum koma fram þau Jóhanna Guðrún, Íris Hólm, Hanna Guðný, Ína, Valgerður, Guðrún Árný ásamt Magna og Kvennakór Reykjavíkur. Tónleikarnir hefjast klukkan 20:00.
Eftir tónleika er svo frjálst val það sem eftir lifir nætur.
Okkur í stjórninni hlakkar mikið til
Ef e-r borðar ekki Sushi þá bið ég sá hinn sama að hafa samband hér í commenti og við björgum því.
Hér er svo smá videó
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (12)
Eldri færslur
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Ágúst 2011
- Maí 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010