Bloggfærslur mánaðarins, mars 2013
22.3.2013 | 15:33
Aðalfundur 8.apríl 2013
Aðalfundur LC-8 verður haldinn heima hjá Írisi Björgu formanni þann 8.apríl kl. 19:30! Heimilisfangið er Lyngmóar 11, 1.hæð til vinstri, 210 Garðabær.
Hittumst heima hjá formanni stundvíslega klukkan 19:30. Fundur hefst á því að við kíkjum í heimsókn til ljóðakonunnar okkar Guðrúnar Hreinsdóttur. Að heimsókn lokinni snúum við aftur heim til formanns þar sem hefðbundin fundarstörf taka við.
Boðið verður upp á saumaklúbbsveitingar að hætti stjórnarinnarJ
Dagskrá aðalfundar:
1. Formaður setur fund og athugar lögmæti fundar
2. Kynningarhringur
Kaffihlé
3. Skýrsla formanns, stutt ágrip frá fundum vetrarins
4. Ársreikningar klúbbs lagðir fram til samþykktar
5. Kosning nýrrar stjórnar
6. Kosning endurskoðanda og siðameistara
7. Stjórnarskipti
8. Afhending verðlauna:
· mætingardrottning krýnd
· verðlaun fyrir besta fundinn
9. 3.mínútur Hvar sé ég mig eftir 5.ár?
10. Fundi slitið
Stjórnin,
Íris Björg, Linda Rós, Linda Bára, Lilja Þ. og Hildur
Bloggar | Breytt 6.4.2013 kl. 08:28 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
18.3.2013 | 21:12
Fundargerð febrúarfundar 2013
Ótrúlega áhugaverður fyrirlestur.
Kynningarhringur.Fengum tvo gesti á fundinn, Hugrúnu landsforseta og Ragnheiður Lilja ritari landsstjórnar. Hugrún landsforseti sagði okkur frá starfi landsforseta og alþjóðastarfi og fleiri verkefnum sem hún sinnir. Talaði um AGM sem verður á Akureyri 2015 og vantar konur í nefndir til undirbúnings fundarins. Hægt að sjá á youtube AGM 2015/round table fimman. Eins auglýsti hún laus embætti fyrir næsta ár, vefstjóra og vara landsforseta. Þökkum þeim kærlega fyrir komuna.Þar næst kynnti Íris niðurstöður könnunar vegna þátttöku í árshátíð með Round Table 8 og tímasetningu fyrir haustferð klúbbsins.Ljóðalestur. Til Eigins e. Guðrúnu Hreinsdóttur. Fundi slitið.


Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:14 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Eldri færslur
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Ágúst 2011
- Maí 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010