Fćrsluflokkur: Bloggar
27.11.2012 | 17:19
Jólafundur 3. desember kl 19:00
Jćja nú er ađ taka fram dansskóna!!!!
Mćtum stundvíslega kl 19:00 í Dansskóla Jóns Péturs og Köru í Valsheimilinu Hlíđarenda ţar sem viđ munum svífa um gólfiđ í léttum dansi.
Síđan höldum viđ á Landspítala viđ Hringbraut á deild 11B ţar sem fundur fer fram.
Kynningarhringur
Fundargerđ síđasta fundar
Ljóđ
Fréttir frá stjórninni (Íris)
Ţrjár mínútur verđa tengdar jólunum
Jólapakkaleikur, allir koma međ jólapakka ađ andvirđi 1.500 kr
Bođiđ verđur upp á léttar jólaveitingar en ţađ er betra ađ koma ekki sársvangur, ţađ ţarf ađ hafa orku í dansinn.
Gestir borga 3.000-
ATH byrjum kl 19:00
Hlökkum til ađ sjá ykkur og vonandi gesti líka. Vinsamlega skráiđ ţátttöku fyrir sunnudag
Arna og Nína.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (11)
1.11.2012 | 18:09
ATH - Breytt stađsetning á fundi 5.nóvember!!
Sćlar
Ţar sem misskilningur var í bókuninni á salnum í Fagralundi ţá getum viđ ekki veriđ ţar en sem betur fer á Handknattleiksfélag Kópavogs annan sal sem viđ getum fengiđ afnot af en hann er á allt öđrum stađ í bćjarfélaginu.
Viđ verđum sem sagt í Íţróttahúsinu Digranesi!
Heimilisfangiđ er Skálaheiđi 2, 200 Kópavogur
Gengiđ er inn um ađaldyrnar, beygt til vinstri og gengiđ upp stigann!
Međfylgjandi er mynd af húsinu og kort af stađsetningu.
Ef ţiđ smelliđ (2 svar) á neđri myndina ţá sjái ţiđ stćrri mynd og getiđ skođađ betur kortiđ ţar, Íţrótta húsiđ er viđ hliđ Digranesskóla.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 18:11 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
22.10.2012 | 15:28
Kynningarfundur, stađur og stund!
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (11)
2.10.2012 | 20:29
Októberfundur - fellur niđur
Vegna drćmrar ţátttöku á októberfundin núna nćsta laugardag verđur hann felldur niđur!
Nćst á dagskrá hjá okkur er ţví kynningar/fjölgunarfundurinn okkar 5.nóvember nćstkomandi.
Ég hvet allar konur til ađ koma međ minnst einn gest međ sér, fleiri gestir er kostur:)
Minni á ađ ţađ ţarf ađ senda út tölvupóst međ helstu upplýsingum um gestinn! Hann ţarf sem sagt ađ vera samţykktur af hópnum eins og viđ fórum yfir á síđasta fundi.
Dagskrá fundarins verđur svo send út ţegar nćr dregur!
Hlakka til ađ hitta ykkur allar hressar og kátar 5.nóvember nćstkomandi:)
Međ kveđju,
Íris Björg
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
24.9.2012 | 22:49
Októberfundur - Óvissuferđ
Jćja ţađ líđur senn ađ óvissuferđinni okkar laugardaginn 6.október
Mćting stundvíslega klukkan 16:00 ađ Dalveg 18, 201 Kópavogi.
Ţar tekur óvissan á móti okkur og framundan er skemmtilegur eftirmiđdagur í hópi góđra kvenna.
Ţađ sem á ađ taka međ sér fyrir utan góđa skapiđ og er algjört skilyrđi er bjútítaskan ykkar.
Dagurinn mun svo enda á vinalegum veitingastađ í miđbć Reykjavíkur ţar sem viđ gćđum okkur ađ ljúffengum mat og sinnum formlega hluta fundarins:
· Fundargerđ síđasta fundar
· Kynningarhringur
· Ljóđ
· 3 mínútur: hvađ er í bjútítöskunni minni?
Ţegar formlegheitum er svo lokiđ skellum viđ okkur á lífiđ og málum bćinn rauđan.
Vinsamlegast látiđ vita um mćtingu eigi síđur en mánudaginn 1.október.
Sjáumst hressar,
Stjórnin
P.s. Ef einhverjar spurningar vakna ţá geti ţiđ haft samband viđ Írisi í síma 659-4336!
Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:51 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (9)
30.8.2012 | 19:07
Hreyfing - mánudaginn 3 september - ATH byrjum kl 19
1. Mćting viđ Ráđhúsiđ í Reykjavík kl. 19, útiföt og góđir skór ćskileg
2. Kvöldverđur á Caruso
3. Kynningahringur
4. Ljóđ verđur lesiđ
5. Fundargerđ síđasta fundar verđur lesin
6. Ţrjár mínútur: sumarfrí og hreyfing
Völdum 3 rétti af matseđli, gott vćri ef ţiđ vćruđ búnar ađ ákveđa fyrir mánudaginn
Kjúklingasalat- Salat, ólífur, fetaostur og hunangsgljáđir kjúklingastrimlar
Enrico Pitsasamloka, - pepperoni, kjúklingur, hvítlaukssósa og salat
Penne pasta međ kjúkling og sveppum í tómatbasilsósu
Vinsamlega látiđ vita um mćtingu, ekki síđar en á sunnudag
Gestir borga kr.3000.
Sjáumst hressar Ástrós og Lilja Guđrún
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (10)
5.5.2012 | 23:09
Dagskrá starfsársins 2012-2013
Dagskrá starfsársins 2012-2013
Dagsetning Yfirskrift Umsjón
3.september Hreyfing Lilja Guđrún og Ástrós
6.október Óvissuferđ Stjórnin
5.nóvember Kynningarfundur Formađur + 1
3.desember Jólafundur Nína og Arna
7.janúar Framandiland Magga og Ólöf
4.febrúar Óvćnt og ódýrt Sólrún og Hrafnhildur
11.febrúar Alţjóđadagur LC Varaformenn allra klúbba
4.mars Fyrirtćkjaheimsókn Guđrún Ásta og Linda Bára
1.apríl Ađalfundur Stjórnin
6.maí Dekurfundur Ný stjórn
Mottó vetrarins Viskan er menntanna móđir
Ljóđskáld vetrarins: Guđrún Hreinsdóttir
Bloggar | Breytt 24.9.2012 kl. 22:32 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
14.4.2012 | 17:08
Dekurfundur 2012
Dekurfundurinn verđur föstudagskvöldiđ 4.maí og líkt og í fyrra ţá ćtlum viđ ađ dekra viđ tóneyrađ og bragđlaukana.
Herlegheitin hefjast í forpartý heima hjá Lindu Rós, Núpalind 4, stundvíslega klukkan 17:30.Ţar ćtlum viđ ađ gćđa okkur á Sushi og vćta kverkarnar međ ljúfu og léttu hvítvíni. Ađ ţví loknu brunum viđ niđur í bć á heiđurstónleika Whitney Houston í Austrubć. Á tónleikunum koma fram ţau Jóhanna Guđrún, Íris Hólm, Hanna Guđný, Ína, Valgerđur, Guđrún Árný ásamt Magna og Kvennakór Reykjavíkur. Tónleikarnir hefjast klukkan 20:00.
Eftir tónleika er svo frjálst val ţađ sem eftir lifir nćtur.
Okkur í stjórninni hlakkar mikiđ til
Ef e-r borđar ekki Sushi ţá biđ ég sá hinn sama ađ hafa samband hér í commenti og viđ björgum ţví.
Hér er svo smá videó
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (12)
18.3.2012 | 19:12
Ađalfundur, 2. apríl
Ađalfundur LC-8 verđur haldinn heima hjá Hildi formanni ţann 2. apríl kl. 19.30,
Lindarvađi 19, efri hćđ ( Norđlingaholti - Árbć).
Bođiđ verđur upp á saumaklúbbsveitingar ađ hćtti stjórnarinnar.
Dagskrá ađalfundar:
1. Formađur setur fund og athugar lögmćti fundar
2. kynningarhringur
3. Skýrsla formanns, stutt ágrip frá fundum vetrarins
4. Ársreikningar klúbbs lagđir fram til samţykktar
5. Kosning nýrrar stjórnar
6. Kosning endurskođanda og siđameistara
7. Stjórnarskipti
8. Afhending verđlauna, mćtingardrottning krýnd og verđlaun fyrir besta fundinn, ţiđ verđiđ ađ sannfćra okkur hinar ađ ykkar fundur var lang-bestur !
9. Kaffihlé
10. Önnur mál:
- 3.mín, hvađ hefur LC gert fyrir ţig ?
- Árshátíđ í Vestmannaeyjum, kynningarmyndband ..
- Hitta LC konur frá Grćnlandi 15. apríl
- Ţarf ađ endurskođa gjaldiđ í LC ?
- Makakvöld ?
11. Fundi slitiđ
Stjórnin, Hildur, Íris, Linda Bára, Lilja Ţ. og Laulau
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (8)
13.3.2012 | 20:30
Fundargerđ febrúarfundar 6. febrúar 2012
Fundarstađur: Veitingahúsiđ Gamla Vínhúsiđ í Hafnarfirđi
Hildur formađur setti fund međ ţví ađ kveikja á kerti vináttunnar. Fundargerđ síđasta fundar lesin. Fulltrúaráđsfundur kynntur sem verđur 11.febrúar nk.
Kynningarhringur og segja átti frá ferđalögum, hverju mćli ég međ og hvert langar mig ađ fara. Margt áhugavert kom upp úr dúrnum; Ástralía, skíđaferđir, Grísku eyjarnar, Dubaí, Suđur-Afríka, Bretland, Ameríka og m.fl.
Ljóđ dagsins hét Sköpun eins og fundarefniđ og er eftir Hjördísi Kvaran ungt ljóđskáld.
Fyrirlesar kvöldsins Anna Svava Knútsdóttir, leikkona og handritshöfundur kom og sagđi okkur frá ţví hvernig áramótaskaupiđ verđur til, hvernig handritaskrif ganga fyrir sig og sagđi okkur frá ýmsum verkefnum sem hún hefur unniđ viđ og hvađ vćri vćntanlegt. Hún er einnig uppistandari í hjáverkum og sagđi okkur frá ţví hvernig hún undirbýr sig fyrir ţađ og viđ fengum smá "ćfinga"uppistand sem tókst vel og vorum viđ sammála um ađ hún vćri bara ţrćlfyndin og skemmtileg.
Ţrjár mínútur voru ţríţćttar; Hafnarfjarđarbrandarar, sköpun, ţ.e. segja frá ţví hvort viđ vćrum ađ skapa e.h. eđa hvort viđ hefđum tekiđ ţá ákvörđun ađ minnka viđ okkur kolvetnin sem talađ var um á síđasta fundi og hvađa áhrif ţađ hefur haft og merkilegt ađ segja frá ţví ađ ţćr sem minnkađ höfđu kolvetni sáu allar mikinn mun á ţessum eina mánuđi og verđur spennani ađ fylgjast međ framhaldinu. Fundi slitiđ.
Mćttar: Magga, Lilja Guđrún, Linda Rós, Guđrún Ásta, Ástrós, Laulau, Sólrún, Hildur, Lilja, Íris, Nína og Linda Bára.
Gestir: Ólöf og Steinunn.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Eldri fćrslur
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Ágúst 2011
- Maí 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010